Fyrir sölu

Gott ráð áður en sala á íbúð er áformuð er að fá staðfestingu á stærð hennar miðað við núgildandi lög og reglur. Sama gildir um kaupendur fateigna.

Bregðast verður hratt við þegar vart verður við skemmdir. Nú býðst auðeldari, nákvæmari og hagkvæmari skoðun með dróna.

Með dróna er hægt að skoða fúa og steypu skemmdir, þak skemmdir, glugga skemmdir, skemmdir á rennum ásamt mörgu fleiru. 

Það borgar sig að skoða málið áður en það er orðið of seint.