Leiguskoðun

Nú eru allar leiguskoðanir, inn og út teknar upp á tölvur og prentaðar út á staðnum til undirskriftar. Viðstaddir fá útprentuð afrit. Rafræn afrit eru geymd í gagnaverum (vonandi íslenskum) og því án áhættu á tjóni vélbúnaðar við leiguskoðun.

Bregðast verður hratt við þegar vart verður við skemmdir. Nú býðst auðeldari, nákvæmari og hagkvæmari skoðun með dróna.

Með dróna er hægt að skoða fúa og steypu skemmdir, þak skemmdir, glugga skemmdir, skemmdir á rennum ásamt mörgu fleiru. 

Það borgar sig að skoða málið áður en það er orðið of seint.