Eignaskiptayfirlýsing eignaskiptasamningar

Eignaskiptayfirlýsing eignaskiptasamningar símar 587 7120 / 821 4620 Vefur þessi er hugsaður sem kynning á fyrirtækinu og þeirri þjónustu sem það býður. Auk þess að sjá um gerð eignaskiptasamninga fyrir fjöleignarhús bjóðum við upp á ýmis konar aðra þjónustu fyrir fasteignaeigendur, húsbyggjendur og hönnuði. * Gerð eignaskiptayfirlýsinga (eignaskiptasamninga). * Skoðun húsnæðis vegna leigu. * Ástandsskoðun húseigna vegna sölu eða kaups. * Almenn matsstörf og kostnaðarmat. * Gerð kostnaðaráætlana vegna framkvæmda eða lagfæringa.. * Hlutlaust mat á kostnaði í deilumálum. * Tilboðsgerð fyrir verktaka. * Byggingarstjórn og eftirlit. Hægt er að nálgast upplýsingar um alla þessa þjónustuþætti hér á síðunni og svo er að sjálfsögðu velkomið að senda fyrirspurn og við svörum eins fljótt og auðið er.

Bregðast verður hratt við þegar vart verður við skemmdir. Nú býðst auðeldari, nákvæmari og hagkvæmari skoðun með dróna.

Með dróna er hægt að skoða fúa og steypu skemmdir, þak skemmdir, glugga skemmdir, skemmdir á rennum ásamt mörgu fleiru. 

Það borgar sig að skoða málið áður en það er orðið of seint.